15.12.2009 23:52

Jólapakkapökkun

Jólapakkar

Við í stjórninni ásamt henni Lenu vorum upp fyrir haus við að pakka inn jólagjöfum á mánudagskvöldið.Við keyptum þessar gjafir fyrir styrktarféð sem safnast hefur upp síðastliðið ár.

Þegar upp var staðið voru þetta  um 130 gjafir.
Pökkunum var komið til  starfsmanna kirkjunnar 
í morgun.
Þau sjá  svo um að koma þeim til barnanna.

Við þökkum öllum sem lögðu okkur lið fyrir hjálpina.
Sérstakar þakkir til  L. Heildsölu

Kveðja stjórnin.

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56