19.06.2010 20:44

Geysir

Geysisferðin 2010..
Stjórn postula vill koma þakklæti til okkar heiðursfélaga postula 100#  Márs Sigurðssonar sem tók á móti okkur með þvílíkum kræsingum eins og hann gerir á hverju ári. Mikklar þakkir til allra starfsmanna á Geysir fyrir frábæra þjónustu og glaðlyndi.


Einnig þökkum við fyrir snilldar hjóladag með öllum hjólurum sem hjóluðu með okkur má þar nefna Ernina, Skuttlurnar, Grindjána ofl.. ofl...

kær kveðja Stjórn Postula..

p.s. Myndir í myndaalbúmi..
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56