25.06.2010 18:41

Delluball

Delludagaballið

Já nú er komið að því !
Fyrsta árlega BÍLABALLIÐ í tilefni af DELLUDÖGUM 25. - 27. júní á Selfossi.
Delludagar verða formlega settir í HVÍTA HÚSINU.
Dansleikur verður með PÖPUNUM.
.Félagsmenn í akstursklúbbum fá miðan á kr. 1500, almennt verð kr. 2000.
Postular,
nýtið ykkur möguleikan, látið sjá ykkur á BÍLABALLINU Í HVÍTA HÚSINU.
Húsið opnar kl. 23:00, 26. júní.
Kveðja
Stjórnin

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56