29.06.2010 23:23

Gunnar og Jóna

Þetta var glæsilegur fundur og hópkeyrsla til postulana á Laugarvatni, Þau Jóna og Gunnar tóku höfðinglega á móti okkur með kaffi og bakkelsi á borðum. 
Viljum við þakka kærlega fyrir okkur.
Það voru talin 29 mótorhjól á planinu hjá þeim hjúum. Veðrið frábært og mórallinn til fyrirmyndar.


Enn og aftur takk fyrir okkur,  myndir í myndaalbúmi.

Kær kveðja stjórnin og co.....
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35