29.06.2010 23:43

Laugarvatn

Laugarvatnsferð

Það voru um 26 hjólarar sem fóru á Laugarvatn í kaffi og kleinur hjá Jónu#91 og Gunnari#90.
Við þökkum þeim hjónum fyrir frábærar mótttökur.

Í leiðinni komum við við í Íþróttamiðstöðinni þar sem fram fara sumarbúðir fyrir þroskahefta, var tekið á móti okkur með mikilli gleði og bros á vör.

Með kveðju og þökk
Stjórn
Postula

Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35