01.07.2010 13:18

Þriðjudagur 6. júlí

Þriðjudagur 6.júlí
Hjólað til Bessastaða
Góðir félagar,
 hún Hrefna Postuli #108 býður okkur til Bessastaða, 
 í kaffi og meðlæti þriðjudaginn 6. júlí.
Farið verður frá Postulaheimilinu kl. 20:00, áð við Rauðavatn kl. 20:45 og þaðan hjólað til Bessastaða, (hún tekur á móti okkur við kirkjuna).

Hjólum saman og höfum gaman.
Stjórnin

Flettingar í dag: 5753
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 211
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1376590
Samtals gestir: 208747
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 06:20:00