20.07.2010 23:54

Hjá Hönnu

Hanna þú ert bara frábær...!!

Viljum við þakka fyrir hönd allra postula og meðhjólara þetta frábæra heimboð í kaffi, kökur, vöfflur og annað meðlæti.. Þetta var mjög góð kvöldstund í góðra vina hópi.  Alls voru liðlega 30 manns sem mættu og höfðu gaman að. Og rúlluðu síðan út pakksaddir og með bumbuna klesta á tankinn á heimleiðinni.


Takk fyrir okkur Stjórnin..

P.s. myndir í myndaalbúmi...
Flettingar í dag: 6339
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 211
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 1377176
Samtals gestir: 208748
Tölur uppfærðar: 20.5.2019 06:42:22