05.06.2011 22:41

Ótitlað

Sólheimaferðin var farin í dag sunnud.  Heimamenn tóku á móti okkur brosmildir og kátir eins og alltaf.
Postularnir keyrðu undir heimamönnum eins og vant er, með miklum hlátrasköllum og geislandi gleði heimamanna. 
Vill stjórnin þakka Sólheimum fyrir frábærar móttökur og veitingar.  Einnig þökkum við postulum sem tóku þátt í keyrslunni kærlega fyrir vel unnin störf og góðan dag.
kveðja Stjórnin.


p.s. Sorrry myndavélin gleymdist, þannig að það eru engar myndir...
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35