19.06.2011 23:37

Þriðjudagur 21. júní

Þriðjudagskeyrslan 21. júní.

Góðir félagar, nú förum við á Laugarvatn í kaffi,
 í boði Jónu # 91 og Gunnars # 90,
síðan verður rennt við í sumarbúðum fatlaðra í Íþróttamiðstöðinni og spjallað við þátttakendur,
(eins og sl. sumar.)
Mætum nú vel og höfum gaman saman.

Kveðja
Stjórnin.

Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35