18.12.2018 11:42

JÓLAHJÓL

Jólahjól 2018 !ATH ! Hvetjum sem flesta til að mæta þó fólk komi á bíl þar sem útlit er fyrir frost á Laugardaginn !!!


NK Laugardag 22.12 kl 15:00  stendur stjórn félagsins fyrir stuttum Jóla hjólatúr. Ekki stendur til að fara langt heldur verður þetta bara stutt og laggott, en fákarnir hafa gott af smá hreyfingu. Rúnturinn verður með ansi skemtilegu twisti þannig að við hvetjum sem allra flesta til að mæta. Þeir sem ekki koma á hjóli eru velkomnir líka og eru beðnir um að senda formanni línu ef einhver verður á bíl.

Brottför frá félagsheimilinu á slaginu 15:00

Með von um glymrandi undirtektir

Stjórnin
Flettingar í dag: 195
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1387571
Samtals gestir: 210299
Tölur uppfærðar: 17.6.2019 13:23:17