08.02.2019 21:56

Aðalfundur 2019

Aðalfundur 2019
09.03.2019 kl 17:00

Staðsetning : 

Félagsheimilið að Hrísholti 9 Selfossi.Dagskrá fundarins verður sem hér segir :


1. Kosin fundarstjóri og fundarritari

 

2. Skýrsla stjórnar: Skýrsla formanns,  gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.

 

3.  Umræður um skýrslu, staðfesting á nýjum félögum og úrsögnum félagsmanna, afgreiðsla reikninga.

 

4. Lagabreytingar samkvæmt 9. gr. laga samtakanna.


 

5.  Ákveðið félagsgjald næsta árs.

 

6.  Ákveðið inntökugjald fyrir nýja félagsmenn.

 

7. Kosning stjórnar:

a) Formaður.

b) Gjaldkeri.

c)  3 meðstjórnendur.

 

8.  Kosin 1 skoðunarmaður og 1 til vara.

 

9.  Önnur mál.


Starfandi formaður hyggst láta af störfum sem slíkur en verður áfram nýjum formanni til stuðnings.

Gjaldkeri bíður fram krafta sína til áframhaldandi starfa sem slíkur til 1 árs til viðbótar. 


 Stjórnin hvetur fólk til að bjóða sig fram til starfa fyrir klúbbinn. 

Athuga skal að einungis greiddir meðlimir eru kjörgengir .


Vinsamlegast sendið póst á formann hafið þið hug á framboði. Netfangið er bjori78@gmail.com.

                                                      

Sjáumst hress

    Stjórnin

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56