10.02.2019 16:13

Formansframboð

Formannsframboð


Sæl öll ég hef ákveðið að bjóða mig framm sem næsta formann postula.
Ég heiti Ármann Magnús Ármannsson Postuli 249 og hef verið í stjórn síðastliðin 2.ár.
Ég er með ákveðnar hugmyndir til að auka þáttöku í klúbnum okkar og koma honum á framfæri,
þar má telja upp meðal annars breitingar á skipulagningu á þriðjudags ferðum, þar sem það verður frjálsara í sniðum með tilliti til veðurs.
Koma á laggirnar hjóladögum á selfossi í samstarfi við Árborg,móturkrossfélag selfoss og fleiri hlutaðeigandi samtökum.
Lögð áhersla á að halda áfram þeim góðu föstu ferðum eins og á Geysi,afmæliskeyrslu og að sjálfsögðu krakkakeyrslu og reina að efbla þær,
langar líka að koma á ferð til vestmannaeyja,og ferðir sem krefst aðeins meiri skipulagningar með gistingu í huga yfir eina helgi eða svo.


þetta var stutt kinning á því sem mig langar að gera fyrir klúbbin,en flest vitiði hver ég er og fyrir hvað ég stend,

með bestu kveðju Ármann
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56