Færslur: 2008 Janúar

15.01.2008 10:59

þorrablót

Blessaðir og gleðilegt ár Postular og Postulur, nú ætlum við að skunda saman á þorrablót þann 9.febrúar næstkomandi. Við munum gera það á Laugarvatni með heimamönnum sem eru með blót og ball (flöskuball) . Jón og Gunna munu bjóða uppá gistingu á vægu verði og taka þau jafnframt á móti pöntunum á blótið. Mér skilst að blótið kosti 5000 á mannin og gistingin 2500. Þeir sem ætla að mæta á gleðina hafi samband við þau hjónakornin í síma 8995409 og panti og greiði. Þetta eru víst mjög skemmtilegar samkomur og ekki vesnar það við að fá Postula til að blessa lýðinn. Tekið á móti pöntunum eitthvað framm í næstu viku þannig að það er um að gera að drífa sig.

kv Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 458
Gestir í dag: 88
Flettingar í gær: 287
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 1276801
Samtals gestir: 192926
Tölur uppfærðar: 15.8.2018 20:26:13