Færslur: 2008 Júlí

30.07.2008 08:48

HJÓLATÚR

Hjólatúr á Flúðir

 
Við fengum flottan liðsauka með okkur á fund í gær,
Sturlunga, Skutlur og fleiri enda veðrið alveg geggjað,
 ætli það láti ekki nærri að það hafi verið á fjórða tuginn sem
rúlluðu saman á Selfoss.
 Þar sem beið föngulegur hópur Postula.
 Eftir hefðbundið stopp og afhendingu gjafa var haldið
sem leið lá á Flúðir.
Grétar forseti og forsetafrú Elísabet biðu okkar á
 hreppamörkunum og lóðsuðu okkur á áfangastað
(enda með réttu græjurnar).
 Heimleiðin gekk vonandi vel hjá öllum .
Við þökkum öllum kærlega fyrir skemmtilegan hjólatúr.
POSTULAR

26.07.2008 16:00

FUNDIR


Fundir á Olis Arnbergi alla þriðjudaga kl.20.
 Postular í borginni leggja af stað frá Rauðavatni kl.19.15

  

25.07.2008 22:06

TIL SÖLU

TIL SÖLU

Háskólapeysur
stærðir barna xs-xl
stærðir fullorðins s-xxl
verð 2500.-stk


  Flíspeysur
stærðir dömu s-xxl
stærðir herra m-xxl
verð 6000.-stk

Derhúfur
verð 1000.-stk


uppl. 8232975 / bgisla@torg.is

25.07.2008 21:36

TIL SÖLU

TIL SÖLU

Borðfánar 15x25 sm
1500.- stk
Stöng tré
1000.-stk

 
 uppl. 8232975 / bgisla@torg.is

25.07.2008 19:13

TIL SÖLU

Til sölu

Hjólafánar
stærð  50x75 sm
3500.- stk


 uppl. 8232975 /bgisla@torg.is

23.07.2008 21:44

Bifhjólasafn

Fyrsta skóflustungan af Bifhjólasafni
Skrifað af Víðir Már Hermannsson   
laugardagur, 19 júlí 2008

 Fysta skóflustungan af bifhjólasafni sem byggja á í minningu Heiðars Jóhannssonar (Heidda #10) var tekin í hádeginu í dag við mikinn fögnuð gesta á Hjóladögum á Akureyri.Notaðar voru tíu samanhlekkjaðar skóflur við gjörninginn en þær voru mannaðar nýju mönnum ásamt Heiðari sjálfum (í anda) á þeirri tíundu.

Skóflurnar mönnuðu, bræður Heiðars Jón Dan, Rúnar og Guðmundur Jóhannssynir, ásamt  vinum Heiðars Axel Stefáns og Sigurjóni, frænda hans Jóa Rækju safnstjóra, Stefáni Finnbogasyni og Kristjáni Þór Júlíussyni fyrrverandi bæjarstjóra á Akureyri og Þingmanni.

Safnið sem verður rúmir 800 fermetrar fullbyggt verður byggt í tveimur áföngum og eru teikningarnar stórglæsilegar.

Bifhjólafólki er óskað til hamingju með áfangann, en undirbúningur fyrir safnið er búinn að standa frá því að Heiðar lést af slysförum 2006.

Þessi grein var fengin að láni hjá Tiunni. www.tian.is/

21.07.2008 18:46

TIL SÖLU

LYKLAKIPPUR og MERKI

 Erum með lyklakippur og barmmerki til sölu.
Merki kr. 500
Kippur kr. 700


Börkur #120

14.07.2008 21:49

MERKI

Er að reyna að safna í merkjapöntun.
 Þið getið sent mér póst á bgisla@torg.is eða hringt í 8232975 með uppl. um
 félagsnúmer og hvort ykkur vantar
bakmerki og eða axlarmerki

Börkur #120

14.07.2008 21:22

HJÓLADAGAR

14-7-2008

01.07.2008 18:28

HJÓLA HVAÐ

KÍKIÐ Á ÞETTA

Þetta fékk ég sent frá einum hjólara


http://www.sunsethog.com/groupRiding.html   #120

  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389972
Samtals gestir: 211117
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:38:05