Færslur: 2010 Mars

31.03.2010 13:47

Ótitlað

24.03.2010 19:10

Vísir af dagskrá 2010

Dagskrá 2010

Eftirfarandi ákveðið:

Föstudaginn 30. apríl    Afmæliskeyrsla, t.d. Árborgarhring með útúrdúrum?

laugardagur 1. maí        10 ára afmælishátíð á Selfossi

laugardagur 5. júní         Sólheimaferð kl. 14:00 frá Postulaheimilinu

þriðjudagur 15. júní        Hjólað til Hafnafjarðar í kaffi á Súfistan, brottför kl. 20:00

fimmtudagur 17. júní      Krakkakeyrsla á plani Bílasölu Suðurlands (Toyota), Selfossi.

laugardagur 19. júní       Geysisferð.

helgina 25. - 27. júní       Landsmót fornbíla, Selfossi, vera með í sýningaratriðum.

þriðjudagur 29. júní        Hjólað á Laugarvatn í kaffiveitingar hjá Jónu#91 og Gunnari#90
 

Sunnudagur 22. ágúst    Postulamessa í Selfosskirkju kl. 11:00

laugardagur 18. sept.    Aðalfundur og árshátíð Postula.

Þriðjudagskeyrslan mun hefjast reglulega 4. maí og drög að ferðaáætlun sett á heimasíðuna í tæka tíð.

14.03.2010 18:51

Félagsgjöld.

Kæru félagar nú er komið að því að greiða félagsgjöldin..!!

Til að spara ykkur seðilgjöld ætlum við að prófa aftur að standa skil á félgsgjöldunum í gegnum  netið.
Það þarf að borga gjöldin fyrir 1.maí, ef gjöldin verða ógreidd verða sendir út seðlar með tilheyrandi kostnaði..  Munið bara að senda skýringu með netgreiðslunni með nafni eða postula númeri.


Árgjaldið er óbreytt eða litlar 2500kr. pr.nef og skal það leggjast inná reikning
nr 0586-14-101384, kt. 540801-2820

Með fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir, við erum postular og erum stolt af því.
Því betri skil sem verða,   Því veglegri afmælishátíð verður hjá okkur þann 1.maí.

kær kveðja Tási #5

  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389972
Samtals gestir: 211117
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:38:05