Færslur: 2010 Apríl

29.04.2010 22:40

Afmæliskeyrsla

Föstudagskvöldið 30 apríl (annað kvöld ) er árleg Afmæliskeyrsla Postula kl 20 frá Austurvegi 36 þeir sem koma úr borginni leggja af stað frá Rauðavatni kl 19:15. Stjórninn

28.04.2010 22:44

Postular 10 ára

                                                                                                                          Afmælisveisla

                   Tíminn líður hratt félagar, nú eru aðeins tveir dagar
                         þar til afmælishátiðin  byrjar. Skráningu fer að ljúka
                         svo þeir sem ætla að mæta setji sig í samband við 
                         Bigga biggihilm@gmail.com . Allar nánari upplýsingar
                         á síðunni. Drífa sig svo, allir velkomnir hjólarar sem og
                         aðrir. Við verðum bara einu sinni tíu ára
                                              
                                                    emoticon   Stjórninemoticon                       

23.04.2010 09:10

10ára afmælishátíð Postula

SMELLIÐ Á MYNDINA


SMELLIÐ Á MYNDINA
.

20.04.2010 13:33

Árleg mótorhjólakeyrsla og tónleikar

Tekið af www.sniglar.is
Sumardagurinn fyrsti
emoticon Sumardagurinn fyrsti 2010emoticon

Þeir sem ætla frá Selfossi hittast kl 10:00 við félagsheimili Postula og leggja af stað kl 10:30

Árleg mótorhjólakeyrsla og tónleikar á Sumardaginn fyrsta 2010

Kl 11:30 Mæting á SHELL við Vesturlandsveg!

Kl 12:00 Lagt af stað stundvíslega upp í Hvalfjörð. GWRRA ræsir og leiðir!
Sjúkrabíll, mótorhjól og Landsbjargarbíll aka síðast og fylgja alla leið!

Kl 13:00 Komið á Ferstiklu; smá hvíld!

Kl 13:15 Lagt af stað til Akraness (N. Akrafjalls)!

Kl 13:40 Ekið hring um bæinn (Þjóðbraut, Faxabraut, Akursbraut, Kirkjubraut).

Kl 14:00 Stoppað á bílastæði Galito. Hvíld og veitingar!

Kl 15:00 Lagt af stað á mótorhjólatónleika. Umferðarlögreglan ræsir og leiðir!

Kl 16:00 Komið í Hátún 2 (Hvítasunnukirkjan Fíladelfía).
- Landsbjargarkonur selja veitingar til styrktar björgunarsveitunum.
- Lögreglan, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Landsbjörg sýna tækjakost og útbúnað sem notaður er við umferðarstjórn, slys og björgun.

Kl 16:45 Þeytir lögregla og sjúkrabílar sírenur til að boða inn í tónleikasalinn!

Kl 17:00 Mótorhjólatónleikar:
Blús akademían, Gospelkór Fíladlfíu, Gréta Salóme, KK. Siggi kapteinn & Co.
Árni umferðarlögregla og félagar, séra Íris Skutla, Kristján L. Möller samgönguráðherra.

Kl 18:00 Tónleikum lokið!

Öruggari umferð - Öruggari heimkoma


02.04.2010 14:47

Félagsgjöld

Kæru félagar

Til að spara ykkur seðilgjöld ætlum við að reyna að innheimta félagsgjöldin aftur í gegnum netið.
Þá þarf að greiða gjöldin fyrir 1 Maí. Eftir það verða sendir út greiðsluseðlar með tilheyrandi kostnaði,,, munið bara að senda skýringu með netgreiðslunni um nafn og postulanúmer á netfangið oli.bjoss@simnet.is .

Árgjaldið er óbreytt, litlar 2500 kr per mann og skal það leggjast inná reikning númer
0586-14-101384 kt: 540801-2820
.

Með fyrirfram þökk fyrir góðar undirtektir og vonandi frábært hjólasumar.

kveðja
Óli Björns #110 gjaldkeri
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38