Færslur: 2010 Desember

22.12.2010 23:22

Jólakveðja

emoticon Jóla og nýjárskveðjaemoticon

Sendum öllum "Postulum" og öðru hjólafólki
 
bestu jóla- og nýjárskveðjur.

Þökkum frábært samstarf og samveru

á árinu sem er að líða.

Hittumst hress á nýju ári.

Kær kveðja

Stjórn Postula
emoticon 

12.12.2010 21:31

Jólagjafir

Jólagjafir Postula.

Þriðjudaginn 7. des. sl. mættu 15 Postulafélagar í opið hús.

Þar var pakkað inn um 100 gjöfum sem afhentar voru til Hjálparsjóðs Selfosskirkju.

Einnig afhenti stjórn Postula 100 þús. kr. til matarsjóðs Rauða krossins.
 
Ég vil þakka öllum postulafélögum fyrir þá vinnu sem þeir hafa lagt fram á árinu til þess að hægt væri að afhenda þessa styrki.

Sérstakar þakkir til gjafanefndarinnar góðu.

emoticon 
kveðja
Formaður

  • 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 1358
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1236423
Samtals gestir: 189403
Tölur uppfærðar: 24.5.2018 07:34:34