Færslur: 2011 Maí

28.05.2011 12:17

þriðjudagskeyrsla 31. maí

Þriðjudagur 31. maí

Tillaga um að hjóla að Flúðum Hrun.

Húsið opnar kl. 19:30.

Hjólum saman og höfum gaman

Kveðja

Stjórnin

23.05.2011 00:03

Þriðjudagskeyrsla-merki

Þriðjudagskeyrslan 24. maí.

Vegna öskufalls verður engin sameiginleg keyrsla !!!!!!
emoticon 
Stjórnin

Pöntun á bakmerkjum.

Við erum nú að taka niður pantanir á stóra bakmerkinu fyrir postula.

Vinsamlega sendið póst á
holt38@simnet.is,

gefið upp fjölda og ykkar númer.

kveðja Stjórnin

18.05.2011 21:19

Til Sölu

Til Sölu.

HONDA - VT 750 C 
árgerð 2007
Ekið: 8.000 km
Litur:  Grár/tvílitur
745 cc...2 strokka 45 hestöf
Næsta skoðun: 2012
 5 gíra
Upplysingar í síma 699-3525 begin_of_the_skype_highlighting            699-3525      end_of_the_skype_highlighting begin_of_the_skype_highlighting            699-3525      end_of_the_skype_highlighting

Myndir hér

15.05.2011 22:30

Þriðjudagskeyrsla 17. maí

Þriðjudagskeyrsla 17. maí

Tillaga  er um að hjóla austur að Hellu.

Húsið opnar kl. 19:30

Hjólum saman og höfum gaman.

Kveðja

Stjórnin

12.05.2011 23:38

Vor í Árborg 13. maí

"Vor í Árborg" föstudaginn 13. maí

Það verður opið hús frá kl. 20:00 - 22:00 föstudaginn 13. maí.

Mætum sem flest og stillum upp hjólunum til sýnis og hjólum um Selfoss.

Með kveðju

Stjórnin

08.05.2011 20:38

Þriðjudagskeyrsla 10. maí

Þriðjudagskeyrsla 10. maí

Hugmynd um að keyra Árborgarhringinn,
 
með kaffistoppi í Þorlákshöfn.

Höfum gaman og hjólum saman.

Húsið opnað kl 19:30

Kveðja

Stjórnin

08.05.2011 20:35

Raftasýning

Hjóluðum á Raftasýninguna sl. laugardag, hjólað um Hvalfjörð og til baka um göngin og um Þingvöll.
Frábær sýning með vöfflum og súkkulaði.
Raftar takk fyrir að halda svona sýningu sem gefur tilefni til hjólaferðar.
Kveðja
GKJ#168

06.05.2011 19:57

Raftaferð, Borgarnes

Raftasýning í Borgarnesi

á, morgun laugardaginn 7. maí.

Lagt af stað frá Postulaheimilinu kl. 10:00

frá Olís Rauðavatni kl. 11:00

Sjáumst hress

Stjórnin

03.05.2011 22:26

Ótitlað

Þriðjudagsfundurinn með frábæra mætingu.  Það komu 10 hjól úr bænum allt algjörir naglar. og 10 hjól af suðurlandinu.
Farið var í heimsókn í Hveragerði og Unnar og Guðný tóku höfðinglega á móti okkur buðu í kaffi kökur, kleinur og fullt af meira góðgæti. Vill stjórnin þakka fyrir móttökurnar og frábæran félagsskap svona í byrjun sumars.
kær kveðja stjórnin..


p.s. myndir í myndaalbúmi.
  • 1
Flettingar í dag: 171
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1390019
Samtals gestir: 211119
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 05:08:59