Færslur: 2011 Júní

27.06.2011 20:10

Þriðjudagur 28. júní

Þriðjudagskeyrslan 28. júní.

Tillaga um Kaffi Langbrók, Fljótshlíð.

Komum við á Hellu hjá Heimi #26 (til hamingju með afmælið 21. sl.)

Lagt af stað frá Rauðavatni kl. 19:15 og frá Postulaheimilinu 20:05

Höfum gaman og hjólum saman.

Kveðja.

Stjórnin.

22.06.2011 23:50

Geysisferðin 25. júní

Geysisferðin 25. júní.

Góðir hjólarar.  Hin árlega Geysisferð

verður farin laugardaginn 25. júní.

Lagt verður af stað frá Postulaheimilinu kl. 14:00,

frá Olís Rauðavatni kl. 13:15.

Allir hjólarar velkomnir.

Hjólað verður upp Skeið, um Laugarás, Aratungu (þar er smá malarkafli) að Geysir.

Höfum gaman og hjólum saman.

Stjórn Postula.

Ps.  Tökum þátt í delludegi á Selfossi sunnud. 26. júní og stillum upp hjólum við N1 kl. 13:00,

frábær dagskrá allan daginn.

19.06.2011 23:37

Þriðjudagur 21. júní

Þriðjudagskeyrslan 21. júní.

Góðir félagar, nú förum við á Laugarvatn í kaffi,
 í boði Jónu # 91 og Gunnars # 90,
síðan verður rennt við í sumarbúðum fatlaðra í Íþróttamiðstöðinni og spjallað við þátttakendur,
(eins og sl. sumar.)
Mætum nú vel og höfum gaman saman.

Kveðja
Stjórnin.

18.06.2011 21:11

Vesturferð 8.-10. júlí

Vesturferð Postula 8. - 10. júlí.

Góðir félagar, nú þurfið þið sem ætlið í ferðina vestur að staðfesta þátttöku,

í síðasta lagi 23. júní.

Hafið samband við Hönnu # 142, sími 849-9131, hja@visir.is,

eða Eggert # 197, sími 894-7261, liljadoremi@internet.is.

Með kveðju

nefndin

13.06.2011 00:15

Þriðjudagur 14. júní

Þriðjudagsfundur 14. júní

Félagar í RÖFTUNUM munu koma kl. 20:00

og kynna fyrir okkur Landsmótið
í sumar.

Tökum síðan hjólatúr saman.

Kveðja

Stjórnin

10.06.2011 23:07

Föstudagurinn 17. júní

17. júní.

Krakkakeyrsla Postulanna verður á Toyotaplaninu

kl. 11:00 til 12:00

Ath. breytta tímasetningu.

Mætum sem flest og höfum gaman saman.

Kveðja

Stjórnin

10.06.2011 23:03

Annar í hvítasunnu

Mánudagurinn 13. júní, annar í hvítasunnu.

Mótorhjólamessa í Digraneskirkju, Kópavogi kl. 20:00.

Lagt af stað frá Postulaheimilinu kl. 18:00.

Kveðja

Stjórnin

06.06.2011 12:19

Þriðjudagur 7. júní

Þriðjudagskeyrsla 7. júní.

Tillaga erum að hjóla á Hvolsvöll.

Lagt af stað frá Postulaheimilinu kl. 20:00,

frá Olís við Rauðavatn kl. 19:15.

Hjólum saman og höfum gaman.

Kveðja

Stjórnin

05.06.2011 22:41

Ótitlað

Sólheimaferðin var farin í dag sunnud.  Heimamenn tóku á móti okkur brosmildir og kátir eins og alltaf.
Postularnir keyrðu undir heimamönnum eins og vant er, með miklum hlátrasköllum og geislandi gleði heimamanna. 
Vill stjórnin þakka Sólheimum fyrir frábærar móttökur og veitingar.  Einnig þökkum við postulum sem tóku þátt í keyrslunni kærlega fyrir vel unnin störf og góðan dag.
kveðja Stjórnin.


p.s. Sorrry myndavélin gleymdist, þannig að það eru engar myndir...

03.06.2011 19:15

´Sólheimaferðin 5. júní.

Sólheimaferðin 5. júní 2011.

Góðir félagar, nú er komið að hinni árlegur ferð Postula

að Sólheimum, Grímsnesi.

Lagt verður af stað frá Postulaheimilinu kl. rúml. 14:00 á sunnudaginn 5. júní.

Frá Olís við Rauðavatn kl. 13:15.

Stefnum nú að góðri mætingu og hjólum saman og höfum gaman.

Kveðja

Stjórnin 

  • 1
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35