Færslur: 2012 Ágúst

30.08.2012 21:52

Ljósanótt


emoticon Ljósanótt  emoticon

Kæru Postular nú skellum vð okkur á ljósanótt í Keflavík  Laugardaginn 1.sept
brotttför frá Postulaheimilinu kl 12:00 fjörið byrjar með grillveislu hjá ÓB Njarðvík kl 13:00 síðan 
er hjólaður hringur Sandgerði -Garður- Njarðvík .
Hópkeyrslan leggur af stað frá Nesvöllum stundvíslega kl 15:00

Kveðja
stjórnin

27.08.2012 21:14

þriðjudagsrúnturÞriðjudagur 28.ágúst

skellum okkur á Hestakrána á Skeiðum 

brottför frá postulaheimilinu kl 20:00
frá Rauðavatni kl 19:15

kveðja
stjórnin

19.08.2012 21:16

Þriðjudagkeyrslan

Þriðjudagur 21 ágúst.

Þá ætlar Hanna Postuli #142 emoticon  að bjóða okkur í heimsókn í Baughús 4 í Grafarvogi.
Lagt verður af stað kl 20 frá Postulaheimilinu og það væri gaman að fá Reykvíkinga á móti okkur og aka í hóp til Hönnu.

Stjórnin  

19.08.2012 18:20


Aðalfundur og árshátíð 
verður 29.sept. Vinsamlega takið daginn frá
nánari upplýsingar síðar

við erum líka komin á facebook endilega kíkið á það 


kveðja
stjórnin

15.08.2012 21:12

mótormessaMótormessa Postula í Selfosskirkju.

Sunnudaginn 19. ágúst, kl. 11:00 

verður hin árlega mótormessa Postula.

Allir Postular og annað hjólafólk er hvatt til að mæta og taka þátt í messunni.

Mætið á hjólunum og stillum upp framan við kirkjuna.

Súpa og brauð að messu lokinni.


13.08.2012 21:29

Ótitlað

Þriðjudagskeyrsla 14 ágúst.

Þá er stefnan sett á að fara í Úthlíð í Biskupstungum og kíkja í kaffibolla og fá kannski kökusneið með.
Farið verður frá Postulaheimilinu kl 20 og frá Rauðavatni kl 19:15.
Höfum gaman og hjólum saman.

Stjórnin

08.08.2012 15:01

Ótitlað


Vegna leiðinlegrar veðurspár ætlum við að fresta Vestmannaeyjaferðinni um óákveðin tíma 

kveðja
stjórnin

05.08.2012 20:24

Þriðjudagsrúntur


Þriðjudagur 7.Ágúst

Hjólað í Grindavík um Suðurstrandaveg og stoppað á bryggjuni í Grindavík 
til baka um Reykjanesbraut

brottför frá Postulaheimilinu kl 20:00
frá Rauðavatni 19:15

kveðja
stjórnin

01.08.2012 21:58

Vestmannaeyjaferð

Vestmannaeyjaferð

Laugardaginn 11 ágúst er stefnan að skreppa í dagsferð til Eyja farið verður með Herjólfi frá Landeyjahöfn kl 10 :00 mæting kl 09:30 og heim aftur kl 17:30.
Þeir sem ætla að fara þessa ferð verða að panta miða sjálfir í Herjólf,það er til nóg af plássum eins og er en það er fljótt að fyllast á þessum tíma .
mjög gott væri ef þið gætuð kvittað hér fyrir neðan svo við getum vitað fjölda ferðafélaga

brottför frá postulaheimilinu kl 08:15
frá Rauðavatni 07:30
kveðja
stjórnin  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389972
Samtals gestir: 211117
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:38:05