Færslur: 2012 Október

31.10.2012 19:14

Ótitlað
Jæja þá erum við að verða heimilislaus búið er að selja húsið á Austurveginum og við erum með allar klær úti til að  að verða okkur úti um annað húsnæði ef einhver er með hugmynd endilega láta okkur vita.
Næsta þriðjudagskvöld 6.nóv kl 20:00 verður opið hús og fluttningar endilega látið sjá ykkur 

kveðja
stjórnin

02.10.2012 22:25


Þriðjudagsfundur 2.okt

Jæja  ekki fór kvöldið eins og áformað var  smá misskilningur olli því að engin var í Stillingu til að taka á móti okkur,en við eigum heimsóknina inni.Gerðum gott úr þessu fórum í postulaheimilið og fengum þar kaffi og súkkulaði 

kveðja
stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389972
Samtals gestir: 211117
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:38:05