Færslur: 2013 Janúar
30.01.2013 18:04
Ótitlað
Kaffihúsahittingur
Er ekki komin tími til að hittast yfir einum kaffibolla eða svo.
Ætlum að hittast á Kaffi Rós í Hveragerði
þriðjudagskvöldið 5 febrúar kl 20:00
hlökkum til að sjá ykkur
kveðja
stjórnin

20.01.2013 15:49
Ótitlað
Góðir félagar
Nú styttist í sumarið og við þurfum að fara að huga að dagskránni í sumar. Eru þið með einhverjar skemtilegar hugmyndir að einhverjum nýjungum til að bæta inn eða eru allir sáttir við dagskránna eins og hún hefur verið.
Endilega látið skoðanir ykkar í ljós
Kveðja
Stjórnin
- 1
Flettingar í dag: 191
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1348045
Samtals gestir: 203786
Tölur uppfærðar: 20.2.2019 13:31:34