Færslur: 2013 Febrúar

05.02.2013 17:48

Ótitlað              Málþing Postula

Góugleði

Laugardaginn 16. mars ætlum við að gera okkur glaðan dag sem byrjar kl 13:00  á Hjarðarbóli i Ölfusi

Fyrirkomulag vinnudags

Gestir koma sér fyrir og lagðar línur hvað á að gera

Skipt í vinnuhópa

Allir hópar fá spurningar postula til að fjalla um og svara

Allir hópar kynna niðurstöður sínar

Umræður um störf hópa og niðurstöður þeirra

Niðurstöður listaðar upp og lagðar fram


                Að vinnudegi loknum verður margt til gamans gert og um k.l 19:00 verður borin fram matur og þá hefst Góugleðin með miklu fjöri eins og okkur er lagið

Verð á gistingu með morgunverð,miðdegiskaffi,og kvöldmat er aðeins 7.700 kr á mann

vonandi sjáum við sem flesta

tilkynna þarf þátttöku fyrir 26.febrúar í e-mail ujk@simnet.is

 

 

  • 1
Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56