Færslur: 2013 Apríl

28.04.2013 22:28

Ótitlað


Gleðilegt sumar kæru félagar

Nú er komið að fyrsta rúnt sumarsins sjálfri afmæliskeyrsluni þriðjudaginn 30.apríl kl 20:00 frá Olis Arnbergi.Hjólaður verður Árborgarhringurinn að venju og endað í kaffi á Kaffi Rós í Hveragerði 

Kveðja
Stjórnin

23.04.2013 22:07

Ótitlað

Afsláttur á eldsneyti

Atlantsolía hefur gefið okkur tilboð í eldsneyti sem er 10 krónu afsláttur á öllum stöðvum.

Hægt er að sækja um dælulykil hjá honum Birni Kristjánssyni með því að hringja eða senda tölvupóst og merkja þá umsóknina Bifhjólasamtökum Suðurlands Postulum.

 

http://nemendafelog.hi.is/norm/files/2010/11/AO_Logo.jpg

Með kveðju,
Atlantsolía ehf.

Björn Kristjánsson
Markaðs og Söludeild
Sími: 5913122
GSM: 8253122
bjorn@atlantsolia.is
www.atlantsolia.is

21.04.2013 20:27

Ótitlað

 Kæru Postular

Þar sem þátttaka í hinni árlegu stóruferð var framar væntingum þá erum við tilneydd til að loka fyrir skráningu þar sem sú gisting sem við höfum upp á að bjóða er orðin full. 
Að sjálfsögðu er öllum velkomið að hjóla með okkur um Snæfellsnesið en þeir hinir sömu verða að sjá sér sjálfir fyrir gistingu á leiðinni.
Enn er ekki uppbókað í siglinguna á Laugardeginum en það er ferð sem er opin fyrir almenning þannig að fleirri pláss eru laus þar.
Nánari ferðatilhögun verður gefin út þegar nær dregur.

Með vinsemd og virðingu
 ferðanefndin.

04.04.2013 22:24

Ótitlað

                                                                                                         Vegna lélegrar þáttöku verður engin keyrsla á morgun föstudag 4.apríl

03.04.2013 22:44

Ótitlað
Eru einhverjir til í að mæta á Selfoss á föstudaginn næsta 5.apríl kl

 18:30 og skutla 13 sætum hjúkkum frá Hellisskógi á Selfoss

 flott væri ef þið gætuð meldað ykkur hér helst strax í dag þarf að

 svara seinnipartin á morgun 4.apríl við fáum borgað fyrir þetta sem


 rennur í styrktarsjóðin


kveðja
stjórnin

 
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38