Færslur: 2013 Júlí

29.07.2013 19:38

Ótitlað

Þriðjudagskeyrsla 30 júlí
Ætlum að hjóla upp að Flúðum og kíkja í kakó eða kaffi og svo heim á leið niður Grímsnes.Lagt af stað kl 19:15 frá Rauðavatni og kl 20:00 frá Olis, Selfossi
stjórnin 

22.07.2013 21:50

þriðjudagsrúntur


Þriðjudagsrúntur 23.júlí

Loksins spáir góðu veðri á þriðjudegi við nýtum tækifærið og Förum á kaffi Langbrók í Fljótshlíðini 
brottför frá olís Arnbergi kl 20:00

kveðja
Stjórnin
emoticon

15.07.2013 20:34

Þriðjudagskeyrslan

Þriðjudagur 16 Júlí

Stefnum á að fara í Álafosskvosina og kíkja í kaffi þar.

                  Stjórnin                         

15.07.2013 18:26

Ótitlað


Sælir kæru ferðafélagar


Ferðanefndin taldi að hún hefði verið búin að semja um gott veður fyrir ferðina

 okkar en það þarf víst allt að vera skriflegt nú til dags.við lögðumst undir

feld og báðum mjög fallega og sjáið þið til í morgun var spáin á yr.no fyrir

 Stykkishólm 10m/s og 8 gr og hellirigning í siglinguni en núna lítur út fyrir að það 

verði þurrt kl 18:00 5m/s og 11gr allt í rétta átt þó ennþá líti út fyrir töluverða vætu

á Arnarstapa

En margt getur breyst á 5 dögum vonum það besta ef veður verður mjög leiðinlegt þá notumst við bara við bílana og keyrum saman og höfum gaman

kveðja
Ferðanefndin08.07.2013 21:32

Ótitlað


Þriðjudagsrúntur 9. júlí

Hjólum í Þorlákshöfn og hlustum á tónleika hjá áhöfnini á Húna 
brottför frá olís Arnbergi kl 20:00

kveðja
stjórnin
emoticon

01.07.2013 20:16

Ótitlað

Rúgbrauðsrúntur

Þriðjudaginn 2.júlí ætlum við að heimsækja Gunnar og Jónu á Laugarvatn og gæða okkur á heimsins besta rúgbrauði eins og þeim einum er lagið að baka
brottför frá olís Arnbergi kl 20:00

kveðja
stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38