Færslur: 2013 Ágúst
28.08.2013 12:38
Ótitlað
Kjötsúpuhátíð
Ný tímasettning
Ný tímasettning á Hvolsvallarrúntinum Laugardaginn 31.ágúst lagt af stað frá olís Arnbergi kl 11:30 og frá Rauðavatni kl 10:45 endilega að mæta sem flestir því við verðum upphafsatriðið á kjötsúpuhátíðinni
kveðja
stjórnin
26.08.2013 13:41
Ótitlað
Þriðjudagsrúntur
Þriðjudagur 27.ágúst skreppum við til Grindavíkur jafnvel með smá stoppi í Þorlákshöfn
brottför frá olís Arnbergi kl 20:00
frá Rauðavatni kl 19:15
kveðja
stjórnin
Skrifað af Guðný
25.08.2013 19:19
Ótitlað
Kjötsúpuhátíð
Laugardaginn 31.ágúst ættlum við að taka þátt í kjötsúpuhátíðinn á Hvolsvelli með hópkeyrslu síðan verður hjólunum stillt upp og rabbað við gesti og gangandi.Flott væri að sem flestir gætu séð sér fært að mæta svo þetta verði flott keyrsla
brottför frá olís Arnbergi kl 13:00
frá Rauðavatni kl 12:15
kveðja
stjórnin
18.08.2013 23:19
þriðjudagsrúntur
Þriðjudagskeyrsla 20. ágúst.
Nú verður hjólað til Hönnu # 142,
hún býður í kaffi í garðinum að Baughúsum 4, Reykjavík.
Lagt af stað frá Olís Arnbergi kl. 20:00
frá Litlu kaffistofuni kl 20:30
frá Olís Rauðavatni kl. 20:45.

hún býður í kaffi í garðinum að Baughúsum 4, Reykjavík.
Lagt af stað frá Olís Arnbergi kl. 20:00
frá Litlu kaffistofuni kl 20:30
frá Olís Rauðavatni kl. 20:45.
kveðja
stjórnin
Skrifað af Guðný
14.08.2013 00:07
Ótitlað
Mótormessa Postula í Selfosskirkju.
Sunnudaginn 18. ágúst, kl. 11:00
verður hin árlega mótormessa Postula.
Allir Postular og annað hjólafólk er hvatt til að mæta og taka þátt í messunni.
Mætið á hjólunum og stillum upp framan við kirkjuna.
Súpa og brauð að messu lokinni.
Sunnudaginn 18. ágúst, kl. 11:00
verður hin árlega mótormessa Postula.
Allir Postular og annað hjólafólk er hvatt til að mæta og taka þátt í messunni.
Mætið á hjólunum og stillum upp framan við kirkjuna.
Súpa og brauð að messu lokinni.
Skrifað af Guðný
12.08.2013 21:28
Þriðjudagskeyrslan
Þriðjudagskeyrslan 13 ágúst
Þá ætlum við að storma í Kópavog heimsækja Skutlur í Auðbrekku 28 og fá þar kynningu hjá Fanney og Oddi sem reka Motorbike rider Spain á ferðum sem þau bjóða uppá á Spáni.
Lagt verður af stað klukkan 7 (19:00) frá Arnbergi.
Stórnin
Þá ætlum við að storma í Kópavog heimsækja Skutlur í Auðbrekku 28 og fá þar kynningu hjá Fanney og Oddi sem reka Motorbike rider Spain á ferðum sem þau bjóða uppá á Spáni.
Lagt verður af stað klukkan 7 (19:00) frá Arnbergi.
Stórnin
Skrifað af Óla Björns
05.08.2013 17:56
Þriðjudagskeyrsla
Þriðjudagskeyrsla 6 ágúst.
Hjólum að hótel Rangá og kíkjum í kaffi þar annað kvöld, farið frá Arnbergi kl 20 og rauðavatni kl 19:15.
stjórnin
Skrifað af Óla Björns
- 1
Flettingar í dag: 228
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1348082
Samtals gestir: 203786
Tölur uppfærðar: 20.2.2019 14:01:57