Færslur: 2013 Nóvember

21.11.2013 17:04

Ótitlað


Kæru Postular,

 

Nú er komið að því, jóla-hjóla-pakka-stuð

Við ætlum að hittast í nýja Félagsheimilinu að Hrísholti 9

3.desember 2013, frá kl. 20:00 til seint

og pakka jólapökkum saman.

Boðið verður upp á kaffi, heitt-súkkulaði og piparkökur.

 

Kveðja stjórnin


20.11.2013 14:48

2013 Nóv

Kæru félagar

Við höfum nú flutt inn í nýtt húsnæði, Hrísholt 9, sem við munum deila með Fornbílaklúbbinum (og hugsanlega 4x4, þó það sé ekki komið á hreint).

Við munum auglýsa hitting í nýju húsnæði í vetur.

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38