Færslur: 2014 Apríl

29.04.2014 21:50

Ótitlað


Afmæliskeyrsla

miðvikudaginn 30.apríl ekinn verður Árborgarhringurinn að venju brottför frá félagsheimilinu kl ,20:00

kveðja
stjórnin
emoticon

24.04.2014 13:49

Sumardaskrá 2014

Gleðilegt Sumar kæru Postular,

Hér er Sumardaskráin 2014

 

30. apríl Afmæliskeyrsla

1.  mai Hópakstur Snigla

6.  mai Skoðunardagur Postula

10. mai Raftasýning

17. mai Skoðunardagur Arna

31. mai Sjóarinn Síkáti Grindavík

1.   júní Sólheimaferð

9.   júní Mótormessa Digranesi

17. júní Krakkakeyrsla

28. júní Geysisferð

4-5 júlí Landsmót bifhjólamanna

11-13 júlí Sumarferð Postula

17. Júlí Hjóladagar Akureyri

17. ágúst Mótormessa Selfosskirkju

6.   sept Ljósanótt í Reykjanesbæ

4.   okt  Aðalfundur og árshátíð.

 

Kær Kveðja,

Stjórnin

20.04.2014 10:51

ÓtitlaðGleðilega Páska 


vorið er á næsta leyti

Kveðja 
stjórnin


07.04.2014 22:06

ÓtitlaðKæru Postular

,

Á morgun, þriðjudaginn 8. apríl verður opið hús hjá okkur frá kl. 20:00. Kaffi á könnunni


 og kannski eitthvað með því til að maula.


Goðar frá Egilstöðum eru væntanlegir í heimsókn en nokkrir úr þeirra ágæta klúbbi


 eru á ferðinni um Suðurlandið þessa dagana svo endilega fjölmennum og höfum


 gaman saman


Kveðja,

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 187
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 131
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 1387563
Samtals gestir: 210299
Tölur uppfærðar: 17.6.2019 12:58:25