Færslur: 2014 Október

05.10.2014 10:50

Ný stjórn

 

Ný stjórn .

Kæru félagar, nú að afstöðnum aðalfundi og árshátíð langar mig fyrir hönd stjórnar að þakka öllum þeim sem mættu kærlega fyrir málefnalega og góða umræðu á fundinum. Margt gott var rætt og margar hugmyndir voru settar fram og ræddar. Það er einmitt það sem við í stjórn viljum, þ.e.a.s að fá félagsmenn til að koma með hugmyndir stórar sem smáar.

Um leið og við þökkum Gunnari Guðnasyni kærlega fyrir samstarfið, bjóðum við Jóhann Þorvaldsson velkominn í stjórnina.

Stjórnin í allri sinni dýrð

 

                                                                  

 

 

FH Stjórnar.

 

Steinþór J Einarsson ( Bjóri )

 

 
  • 1
Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1276170
Samtals gestir: 192815
Tölur uppfærðar: 14.8.2018 08:38:29