Færslur: 2014 Nóvember

21.11.2014 20:36

Ótitlað

Í dag kvöddum við Unnar J Kristjánsson góðan vin og félaga , ég vil senda Guðný og fjölskyldu ynnilegar samúðarkveðjur en og aftur og þakka fyrir góðar mynningar frá hjólaferðum á liðnum árum.


Horfa á myndband


10.11.2014 22:38

Kæru Postular

Við höldum okkur við opið hús annað kvöld, 11.Nóv  Kl. 20:00 í félagsheimilinu og minnumst fallins vinar.  

Vonandi sjá flestir sér fært að eiga með okkur stund.

Kær kveðja Stjórnin

09.11.2014 22:27

Kæru Postular

Nú hefur verið hoggið stórt skað í félagahópinn. 
Og kveðjum við nú mikinn og öflugan hjólamann og vin okkar allra hann Unnar J Kristjánsson sem féll skyndilega frá í gærkvöldi.
Eiginkonu hans og vinkonu okkar og fjölskyldu sendum við innilegar samúðarkveðju á þessum erfiðu stundum.
Guð veri með þeim og okkur öllum.

Kveðja Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 283
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1347978
Samtals gestir: 203785
Tölur uppfærðar: 20.2.2019 12:59:50