Færslur: 2015 Nóvember

26.11.2015 17:12

Opið hús 1DesOpið hús Þriðjudagskvöldið 1 Des 

Jæja kæru félagar. Nú er kominn tími á opið hús ! 
Hittumst hress Þriðjudagskvöldið 1.Des kl 20:00 , 
sötrum kaffi ,spjöllum og skemtum okkur eins og okkur er einum lagið lagt.

Sú nýjung verður tekin upp þetta árið að við ætlum að efna til auka happadrættis 
Dregið verður úr númerum allra þeirra félaga sem greitt hafa félagsgjöldin fyrir 30.nóv. 
Engir auka miðar verða í boði.

Flottur vinningur verður í boði Íslandsbanka.

Sjáumst hress

Fh stjórnar

Ritarinn
  • 1
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 220
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 1332203
Samtals gestir: 200621
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 13:09:11