Færslur: 2016 Febrúar

29.02.2016 20:05

Opið hús


Opið hús Þriðjudagskv 1.marsHúsið opnað að vanda kl 20:00

Sjáumst hress

Stjórnin

27.02.2016 12:36

Hækkandi sól


Hækkandi sól
Förum að huga að starfi sumarsinsNú þegar við erum farin að sjá sólina gera sitt gagn fer hugurinn að leita í átt til sumars.
Eru fákarnir klárir ?
Er fólk með hugmyndir varðandi skemtilega rúnta í sumar ?
Eða bara einhverjar hugmyndir fyrir samtökin ?
Langar einhverjum að bjóða fram krafta sína í stjórn samtakana ?

Ef fólk vill bjóða sig fram í stjórn samtakana skal það tilkynnt til
formans eða ritara samtakana ( sjá uppl undir liðnum stjórn hvernig hægt er að ná í okkur )

Kveðja Bjóri
  • 1
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 451
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 1197854
Samtals gestir: 186348
Tölur uppfærðar: 24.2.2018 16:15:47