Færslur: 2017 Mars

26.03.2017 18:56

Aðalfundur 2017


Aðalfundur 2017
22.04.2017 Kl 13:00.
Staðsetning :

Félagsheimilið að Hrísholti 9 Selfossi.


Dagskrá fundarins verður sem hér segir :


1. Kosin fundarstjóri og fundarritari

 

2. Skýrsla stjórnar: Skýrsla formanns,  gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.

 

3.  Umræður um skýrslu, staðfesting á nýjum félögum og úrsögnum félagsmanna, afgreiðsla reikninga.

 

4. Lagabreytingar samkvæmt 9. gr. laga samtakanna.

 

5.  Ákveðið félagsgjald næsta árs.

 

6.  Ákveðið inntökugjald fyrir nýja félagsmenn.

 

7. Kosning stjórnar:

a) Formaður.

b) Gjaldkeri.

c)  3 meðstjórnendur.

 

8.  Kosin 1 skoðunarmaður og 1 til vara.

 

9.  Önnur mál.

 

Nú hefur formaðurinn gert það ljóst að hann ætlar gefur ekki kost á sér til áframhaldandi starfa fyrir klúbbinn að þessu sinni. Því hvetur stjórnin fólk til að bjóða sig fram til formennsku. Vinsamlegast sendið póst á ritara þið sem hafið hug á framboði.

 Netfangið er bjori78@gmail.com.

                                                      

Sjáumst hress

    Stjórnin

 
  • 1
Flettingar í dag: 171
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1390019
Samtals gestir: 211119
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 05:08:59