Færslur: 2017 Júlí

27.07.2017 22:42

HópaksturFræðsla.

Kæru félagar hér má sjá fræðslumyndband um hópakakstur bifhjóla. Okkur er öllum hollt að horfa á þetta til upprifjunar.

Fræðslumyndband á Youtube

Kveðja

Formaður

24.07.2017 20:12

Þriðjudagsrúntur 25/7


Þriðjudagsrúntur 25/7

Nú tökum við stefnuna til Grindavíkur !

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Brottför frá félagsheimilinu okkar kl 20:05
Hringtorg við Þorlákshöfn Ca 20:30

Frá félagsheimilinu verður hjólað um Suðurstrandaveg til Grindavíkur, þar sem við ætlum að hitta félaga okkar í Lords & ladies sem ættla að hjóla með okkur skemtilegan Reykjanes hring.

Spáin er fín svo að við fjölmennum !

Kveðja

Bjóri

10.07.2017 20:52

Ótitlað


Þriðjudagsrúntur 11.07

Þingvellir og Nesjavallaleið

Nú skundum við til Þingvalla og ökum þaðan um Nesjavelli. Aldrei að vita nema við finnun okkur góðann ís einhversstaðar.

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Frá félagsheimilinu 20:00

Kv

Bjóri
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38