Færslur: 2017 September

08.09.2017 08:21

Slúttferð


Slúttferð !

Nk Þriðjudagskvöld 12. Sept er fyrirhuguð slúttferð.
Þessi ferð verður svona sú síðasta þetta árið sem stjórn mun skipuleggja, en af sjálfsögðu hjóla menn áfram ef veður er gott.

Hugmyndin er að hjóla í Hveragerði og kíkja í Skyrgerðina og fá sér annaðhvort kaffi og kökur eða bara dinner.... vinsamlegast skrifið hér undir ef þið ætlið að mæta og eins hvort kökur eða dinner hljómar betur.

Brottför frá félagsheimili kl 20:00 og Rauðavatni kl 19:15.

Kv

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38