Færslur: 2018 Maí

21.05.2018 16:39

Mótorhjólamessa 21.5

Sælir félagar langaði að atuga áhugann á að mætta í messu í kvöld,
 ég er til í að fara fyrir hópnum ef eithver áhugi er fyrir hendi 
kveðja stjórnin

20.05.2018 23:11

Ótitlað


Postular Athugið

Ekki verður farin skipulögð ferð á mótorhjólamessuna þetta árið sökum slæmrar veðurspár. Stjórnin hvetur þó Postula á höfuðborgarsvæðinu til að fjölmenna á þennan stórskemtilega viðburð.

kv

Stjórnin

18.05.2018 21:58

ÓtitlaðKæru Postular.

Er hægt að byrja hjólasumarið betur en að mæta í mótorhjólamessuna í Digraneskirkju ? 

Og  Jafnvel gæða sér á KRAFTAKLERKINUM ? 
( Allur söluhagnaður rennur til Grensás )  

 Nei ekki að mínu mati!!! Þannig að við Postular mætum sem allra felstir og höldum okkar heiðri á lofti þar sem endra nær ! 

Brottför frá félagsheimili 
Postula Kl 19:15 , Rauðvatni kl 19:45 og þeir sem vilja bílfar þurfa að semja sérstaklega við formanninn  í einkapósti eða sms í síma 868-6187.

Ps formaður Postula ætlast til að menn láti gott af sér leiða , enda ríluleg ástæða til  !

Kveðja

formaður Postula15.05.2018 08:16

Þriðjudagsrúntur 15/5Þriðjudagsrúntur

Spáin er skítsæmileg fyrir kvöldið í kvöld þannig að það er um að gera að hjóla. Ákvörðunarstaður hefur ekki verið ákveðinn þannig að þeir sem mæta í kvöld munu bara koma sér saman um hann.

Brottför frá félagsheimili Postula kl 20:00
Rauðavatni kl 19:15

kv

Stjórnin

02.05.2018 20:15

Raftar sýning 12.05.18

Okkur er boðið á Raftasýningu Laugrdaginn 12.05.18

Brákarey í Borgarnesi
lagt af stað frá Hríshollti kl:11:00
og kl:12:00 frá norðlingahollti
allir að fjölmenna
kv: Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38