18.12.2018 11:42

JÓLAHJÓL

Jólahjól 2018 !
NK Laugardag 22.12 kl 15:00  stendur stjórn félagsins fyrir stuttum Jóla hjólatúr. Ekki stendur til að fara langt heldur verður þetta bara stutt og laggott, en fákarnir hafa gott af smá hreyfingu. Rúnturinn verður með ansi skemtilegu twisti þannig að við hvetjum sem allra flesta til að mæta. Þeir sem ekki koma á hjóli eru velkomnir líka og eru beðnir um að senda formanni línu ef einhver verður á bíl.

Brottför frá félagsheimilinu á slaginu 15:00

Með von um glymrandi undirtektir

Stjórnin

26.10.2018 16:22

Vetrarfögnuður

Vetrarfögnuður 2018 !!!
10. Nóvember nk !


Nú er að koma að árlegri skemtun hjá okkur. 
Verður gleðskapurinn haldinn að venju í félagsheimilinu okkar að 
Hrísholti 9 Selfossi
Lifandi tónlist og léttar veitingar í boði
Miðaverð 1000 kr fyrir félagsmenn og maka þeirra, en 1500 fyrir gesti. 
Vinsamlegast pantið miða hjá formanni fyrir þann 3. Nóv með því að senda tölvupóst á bjori78@gmail.com 
Eða í síma 8686187 ( eftir kl 17 ) . 


Kv Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 220
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 1332203
Samtals gestir: 200621
Tölur uppfærðar: 19.12.2018 13:09:11