12.08.2018 20:26

Þriðjudagur 14/8


Þriðjudagskeyrslan 14/8 2018

Taka 2 í heimsókn til Grindjána !

Farið verður frá félagsheimili Postula kl 19:00 og ekið niður ströndina þaðan um Þrengslaveg til Reykjavíkur. Brottför frá Rauðavatni kl 20:00. Ekið þaðan um Reykjanesbrautina til Grindavíkur. Hittum svo Grindjána þar og þyggjum hjá þeim kaffidreytil. Að kaffidrykkju lokinni höldum við svo heim um Suðurstrandaveg.

Vonumst til að sjá sem flesta

kv

Stjórnin

06.08.2018 10:08

Þriðjudagsrútur 07/08

Þriðjudagsrúntur 7/8

Heimsókn til Grindjána FRESTAÐ !!


Þess í stað stefnum við upp í uppsveitirnar til að finna okkur góðan kaffibolla.

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Félagsheimili kl 20:00Sjáumst hress

Stjórnin

30.07.2018 23:18

Ótitlað

Þriðjudagsrúntur 31/7
Ákveðið hefur verið að fara Gaulverjabæjar hringinn í gegn um Stokkseyri og Eyrarbakka mögulega renna í þorlákshöfn ef áhugi er á því en enda svo í kaffi í Skyrgerðinni í Hveragerði.
Brottför frá félagsheimilinu kl 20:00 og Rauðavatni 19:15

Stjórnin

26.07.2018 12:02

Ótitlað

Geysisferð 2018

Minnum á Geysisferðina okkar nk Laugardag 
Brottför frá Austurvegi 69 Selfossi kl 14:00

Allir hjólarar velkomnir !

Kv

Stjórn Postula

15.07.2018 20:18

Þriðjudagsrúntur 17/7


Þriðjudagsrúntur 17. júlí

T- Bær Selvogi
Nú er komið að því að spóka sig í spáðri veðurblíðu.
Það ættlum við að gera í T- Bæ í Selvoginum að þessu sinni.

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Félagsheimilinu kl 20:00

Sjáumst hress

Stjórnin

02.07.2018 20:51

Ótitlað


Þriðjudagsfundur 3. Júl 

Hjólað eitthvað út í buskann ..
 Ákveðið á staðnum !

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Brottför frá félagsheimilinu kl 20:00

26.06.2018 07:11

HM ÞriðjudagurÞriðjudagur 26/6

Þar sem við Postular verðum ábyggilega flestir að horfa á og stiðja strákana okkar í baráttunni í Rússlandi hefur verið ákveðið að aflísa Þriðjudagsfundinum í dag 26.06
( Svo er veðurspáin heldur ekkert spes fyrir kvöldið )

Sjáumst hress 

ÁFRAM ÍSLAND !

Bjóri

21.06.2018 16:31

Geysisferð 2018


Geysisferðin 2018
28. júlí kl 14:00Brottför frá planinu hjá Jötunn Vélum að Austurvegi 69 á Selfossi. Farið verður af stað þaðan kl 14:00
Fjölmennum til heiðurs Mása á Geysi !

Sjáumst hress
Stjórn Postula 

17.06.2018 15:50

Þriðjudagsrúntur 19/06Þriðjudagsrúntur 19.06

Kaffi Grund á Flúðum

Skellum okkur uppá Flúðir og fáum okkur kaffisopa þar ef veður leyfir.

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Brottför frá félagsheimilinu kl 20:00

Sjáumst hress

Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 114
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 187
Gestir í gær: 60
Samtals flettingar: 1276170
Samtals gestir: 192815
Tölur uppfærðar: 14.8.2018 08:38:29