18.06.2019 18:15

Þriðjudagsrúntar

Þriðjudagsrúntar.


Viljum minna á að það er rúntað öll Þriðjudagskvöld á sumrin. 
Brottför frá félagsheimilinu okkar kl 20:00. 
Oftast er ákveðið á staðnum hvert skal haldið nema annað sé augl fyrirfram.

Kv

Stjórnin

11.06.2019 16:29

Krakkakeyrsla 2019


Krakkakeyrslan 17. jún 2019 !Mætum kl 10:45 við félagsheimilið.
Keyrslan hefst kl 11:00 á planinu við Sunnulækjarskóla 
líkt og undanfarin ár og stendur hún yfir til kl 12:00.
Fjölmennum í þetta og munum að það er altaf gott að hafa fleyri hjól en færri 
svo hægt sé að hvíla á milli,  
Eins er ávallt þörf á fólki í aðstoð með hjálma ofl.

Munum eftir aukahjálmunum.

Sjáumst hress

Stjórnin

17.05.2019 07:55

Heimsókn til forseta Íslands


Heimsókn til forseta íslands 2019Laugardaginn 25.05.2019 
ætlum við að rúlla í morgunkaffi og jafnvel kleinur til  Guðna Th , forseta íslands. 
Lagt verður af stað frá félagsheimili Postula að Hrísholti 9 stundvíslega kl 08:30 
Komið verður við á Rauðavatni um kl 09:15. 
Þaðan verður ekið sem leið lyggur að Fjarðarkaupum í Hafnarfirði þar sem við þéttum hópinn.

Gerum ráð fyrir að rúnta með börn þeirra hjóna , nú og janfvel þau hjónin sjálf líka ef þau vilja. 

Stjórnin hvetur sem allra flesta til að mæta og að klæðast í sýnileika vestum.

Sjáumst hress

Stjórnin

10.05.2019 19:11

raftasíning í borganesi

jæja spáin er bara nokkuð góð á morgun og ætlum við þessvegna að skreppa í borganes á mótorhjóla og fornbíla síningu lagt verður af stað kl 10:30 frá félagsheimilinu og 11:15 frá rauðavatni

kveðja stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 124
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389972
Samtals gestir: 211117
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:38:05