15.06.2010 07:48

Geysisferðin

Geysisferðin
Hin árlega Geysisferð Postulanna verður laugardaginn 19. júní.
Brottför frá Postulaheimilinu Ásheimum við Austurveg, kl. 14:00.
Hjólað verður upp Skeiðin og Laugarás að Geysir.
Allt hjólafólk velkomið
Hjólum saman og höfum gaman
Kveðja
Stjórn Postula

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56