22.06.2011 23:50

Geysisferðin 25. júní

Geysisferðin 25. júní.

Góðir hjólarar.  Hin árlega Geysisferð

verður farin laugardaginn 25. júní.

Lagt verður af stað frá Postulaheimilinu kl. 14:00,

frá Olís Rauðavatni kl. 13:15.

Allir hjólarar velkomnir.

Hjólað verður upp Skeið, um Laugarás, Aratungu (þar er smá malarkafli) að Geysir.

Höfum gaman og hjólum saman.

Stjórn Postula.

Ps.  Tökum þátt í delludegi á Selfossi sunnud. 26. júní og stillum upp hjólum við N1 kl. 13:00,

frábær dagskrá allan daginn.

Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35