09.04.2015 22:19

Aðalfundur 2015

Aðalfundur Bifhjólasamtaka Suðurlands Postula


Laugardaginn 25.04.2015 kl 13:00 í félagsheimilinu okkkar að Hrísholti 9


Dagskrá fundarins skal vera sem hér segir:


1. Kosin fundarstjóri og fundarritari

2. Skýrsla stjórnar: Skýrsla formanns,  gjaldkeri leggur fram endurskoðaða          reikninga.

3.  Umræður um skýrslu, staðfesting á nýjum félögum og úrsögnum félagsmanna, afgreiðsla reikninga.

4. Lagabreytingar samkvæmt 9. gr. laga samtakanna.

5.  Ákveðið félagsgjald næsta árs.

6.  Ákveðið inntökugjald fyrir nýja félagsmenn.

7. Kosning stjórnar:

    a) Formaður.

    b) Gjaldkeri.

    c)  5 meðstjórnendur.

8.  Kosin 1 skoðunarmaður og 1 til vara.

9.  Önnur mál. 


Tillögur að lagabeytingum má finna á heimasíðu Postula www.postular.123.is undir flipanum kynningarefni.

Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35