21.04.2015 21:27

Sælir félagar

Nú líður að Aðalfundi Postula og ég skora á félagsmenn og konur að fjölmenna .

Marg er á dagskrá fundarins sem hefur með framtíð Postula að gera, auk þess vantar félagsmenn til starfa í stjórn og nefndir félagsins.

Það er nú þannig að hver félagskapur þarfnast þess að félagsmenn séu virkir til þess að dafna.

Í sumar verður mikið á döfinni og ber þar hæst Afmæli Postula , eins þarf vinnufúsar hendur til að ditta að félagsaðstöðuni okkar , Til að vel takist til þurfa allir að leggjast á eitt.

Ég hlakka til sumarsins og allra ferðana sem við eigum eftir að fara.

Kær kveðja

Kristján Þorsteinsson

Formaður

Flettingar í dag: 152
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403189
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:03:56