Færslur: 2008 Desember

22.12.2008 21:20

FORSÍÐA

SVONA LÍTUR FORSÍÐA SUNNLENSKA
 
ÚT Í DAG  22.12´2008

Já þeir koma víða við Postularnir   

21.12.2008 17:06

JÓLAGJAFIR

JÓLAGJAFIR

Þá erum við
búin að kaupa, pakka og skila af okkur
65 jólagjöfum sem við gefum börnum hér í Árborg
og nágrenni. Við notuðum peninga sem við höfum
aflað í sumar með því að hjóla með krakka í samstarfi
við Toyota og Blómadaga. Einnig safnaðist dágóð
upphæð á uppboðinu sem við héldum á árshátíðinni.
Svo þökkum við Reykjalundi Leikföngum fyrir
frábæran stuðning við að gleðja blessuð börnin.


 


Gleðileg jól til ykkar

KVEÐJA POSTULAR

11.12.2008 16:40

FUNDUR

POSTULAFUNDUR 
09. 12. 2008

Já, enn einn fundurinn hjá okkur Postulum og auðvitað á Olis
hvar annars staðar. Jah,  kannski í nýja húsinu hans  Jóns, var það ekki á Eyrarvegi?
Við vorum ellefu sem mættum í kaffi, nammi og spjall á Olis.
Þegar búið var að tæma könnuna fór Jón #130 með okkur í
skoðunarferð í nýja húsið.
Það er gott að hafa klúbbfélaga emoticon sem á svona góðan  vin sem er til í að lána  þessum vafasama félagsskap húsið sitt.

Gott er að eiga góða vini 
emoticon  Takk fyriremoticon  

POSTULAR04.12.2008 21:31

KREPPURÁÐ

MJÖG GOTT RÁÐ FYRIR KARLA


Ráð v/ kreppunnar fyrir fjárfestingar 2009

 

Fjárfesta í tattúi sem verður 100% fjárfesting.

Þú hefur  fimm kosti til fjárfestinga en fyrst

verður þú að húðflúra ( 1 evra) fremst á liminn.

 

No.1   Þú munt geta fylgst með allri hreyfingu á fjármunum þínum.

NO.2  Þú munt sjá hvernig fjárfesting þín stækkar.

No.3  Þér er alveg sama þó konan gleypi alla fjárfestinguna.

No.4   Þú ræður hvernig og hvenær þú notar fjárfestinguna.

No.5   Þú ræður hvar og hvernig þú leggur inn.

Ef þetta fer fyrir brjóstið á ykkur látið þá vita og ég tek þetta  út.

Með verðbréfakveðju
Börkur #120

  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38