Færslur: 2012 Maí

28.05.2012 23:18

Ótitlað


Þriðjudagskeyrsla 29 mai 
Hugmynd að kíkja á kaffi Árhús á Hellu

brottför frá Selfossi kl 20:00 og frá Rauðavatni kl 19:15

Kveðja
Stjórnin

22.05.2012 22:39

Ótitlað

Takk fyrir skemtilegt kvöld kæru Postular 
28 hjól voru færð til skoðunnar .

Næsta uppákoma er svo á mánudag  28.mai hjólamessa í Digraneskirkju.

 Brottför frá Postulaheimilinu kl 18:30.

Ath breytt dagsetning á Sólheimaferð hún verður 9.júní og er brottför kl 15:15

Kveðja
Stjórnin

15.05.2012 21:48

Skoðunarkvöld

Skoðunarkvöld Postula

Frumherji Selfossi býður okkur að koma með hjólin í skoðun þriðjudagskvöldið 22.mai kl,19:00
verð fyrir hjól er 3750 kr.N1 verður með opið hús kaffi og meðlæti.Þráinn ökukennari ætlar að setja upp þrautabraut svo við getum æft réttu taktana
vonum að sem flestir mæti og eigum skemtilega kvöldstund saman 

kveðja
stjórnin
emoticon

15.05.2012 21:21


Vor í Árborg

Hópkakstur(skrautakstur) frá hringtorginu við Ölfusárbrú kl 14:00 Laugardaginn 19 mai ekinn verður smá hringur um Selfoss og endað í postulaheimilinu þar sem verður opið hús og gestum og gangandi gefst kostur á að sjá flottu fákana okkar.Gerum nú alvöru hópakstur með mörgum hjólum 
hlökkum til að sjá ykkur 

Kveðja
stjórnin


14.05.2012 21:13

Ótitlað

Þriðjudagskeyrsla:
Þar sem hitastig og veðurfar er ekki að hjálpa okkur í mótorhjólakeyrslu þessa daganna þá erum við að spá í að láta áætlun þriðjudagsins koma í ljós annað kvöld hvert verður hægt að fara.
Þá verður lagt af stað kl 19:15 frá Rauðavatni, þeir sem treysta sér og kl 20:00 frá Postulaheimilinu, það verður samt heitt á könnunni.
kv Stjórnin


11.05.2012 20:36

Raftasýning


Raftasýning

Jæja þá er komið að þessari skemtilegu sýningu hjá Röftum í Borgarnesi
brottför frá Postulaheimilinu kl 11:00
frá Rauðavatni kl 12:00

Kveðja
stjórnin

11.05.2012 20:27

Ótitlað


Til sölu


                               Til sölu Suzuki intruder Vs800 1995 keyrt 18000km

                                Mjög flott og vel með farið hjól.

                                           Verð 550þús

                                      Hringið í síma 6924649

                                           Sigurður #211

                                                                          

11.05.2012 20:09

Ótitlað


Uppstillingardagur á Uppstigningardegi

045899393086xl

Eftir umræður og pælingar í mörgum hornum facebook kom upp sú hugmynd að halda eins konar sölusýningu, þar sem fólk sem 
vantar að selja mótorhjól eða hefur hug á að fjárfesta í hjóli getur hist, skoðað, rætt málin, keypt og selt hjól. Nú einnig ef áhugi er fyrir eins konar swap-meet fíling þá er það alveg velkomið.

Sturlungar hafa tekið þetta að sér. Við erum með næg bílastæði og nóg pláss.  Dagurinn sem um ræðir er fimmtudagurinn 17.maí (Uppstigningardagur)

Þeir sem hafa hug á að koma með hjól eða hjólatengda hluti eru beðnir að senda email því til staðfestingar á sala@sturlungar.is 
Gert er ráð fyrir að hver og sjái um sitt dót. Sölutilkynningar og afsöl verða á staðnum.
Engin söluþóknun, ekkert aðstöðugjald, ekkert vesen.  Það má kannski minna þá sem eru að selja hjól að gott væri ef veðbókarvottorð lægju fyrir svo hægt væri að klára málið á staðnum.

Allar hjólategundir velkomnar. Heitt verður á könnunni. Samlokur og sitthvað fleirra mönch á vægu verði.
Hlökum til að sjá sem flesta.
Kv.Sturlungar

07.05.2012 20:26

Ótitlað

                           
                           Þriðjudagurinn  8. Mai.

                            Hjólað í Hveragerði á kaffi Rós

                    Lagt af stað frá Olís við Rauðavatn kl. 19:15
 
                            og frá Postulaheimilinu kl. 20:00.

                                                  Hjólum saman og höfum gaman.

Stjórnin
emoticon

05.05.2012 22:20

04.05.2012 19:42

Skoðunardagur


Skoðunardagur Arna í Keflavík

Brottför frá postulaheimilinu kl 11:00 laugardaginn 5.mai
farin verður suðurstrandavegurinn 

 kveðja
stjórnin


  • 1
Flettingar í dag: 171
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1390019
Samtals gestir: 211119
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 05:08:59