Færslur: 2012 Desember

24.12.2012 15:30

Ótitlað

GLEÐILEG JÓL

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og þökkum fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða.
Megi næsta ár verða gott hjólaár fyrir okku öll


                        Jólakveðja
 
                         stjórnin

07.12.2012 19:16

Ótitlað

Ontar choppers mc langar að bjóða Postulum í heimsókn.

Á þriðjudögum kl: 20,00 erum við með hittings, kaffi og spjall.opið hús

Á Fimmtudögum er framundan bíókvöld.

Erum að hittast líka á öðrum dögum eftir þörfum.

Endilega komið og njótið samveru okkar.

Öll erum við inn við beinið motorhjólafólk,

áhugafólk um hjólamennsku og því sem fylgir.

Heitt kaffi á könnuni ..erum með gos á staðnum.

Verið velkominn.......

 

Ontar choppers mc.

Hrísmýri 4  800 Selfoss.

 

 

 

02.12.2012 14:46

Ótitlað


Kæru félagar

Nú er komið að jólagjafainnpökkun hún verður þriðjudagskvöldið 4.des kl 20:00 að kambahrauni 26 í Hveragerði . Fjölmennum nú og eigum jólalega kvöldstund saman.Heitt súkkulaði og piparkökur í boði 
Vinsamlegast hafið skæri meðferðis.

Kveðja
stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 171
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1390019
Samtals gestir: 211119
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 05:08:59