Færslur: 2018 Apríl

26.04.2018 20:24

Afmælisrúntur 2018

Afmælisrúntur 2018

Nú verður okkar ástkæri klúbbur 18 ára Mánudaginn 30.Apríl nk.
Af því tilefni ætlum við að hittast í félagsheimilinu og rúnta okkar hefðbundna Árborgarhring ( Útfærslan á honum fer eftir veðri ) .

Brottför frá Rauðavatni kl 19:15
Brottför frá félagsheimilinu kl 20:00

Sjáumst hress

Stjórnin


22.04.2018 10:41

Skyndihjálp 24.04.2018

!!!Skyndihjálp!!!
Næstkomandi þriðjudag 24.04 ætlum við að halda Skyndihjálparnámskeið
hvet alla til að mæta þó þú sért níbúinn að fara þá er þetta námskeið sérhannað fyrir mótorhjól
mæting kl:20:00 aðgangseyrir 1000kr sem er gjöf en ekki gjald
Mæta Mæta Mæta
Kveðja
Stjórnin
emoticon

17.04.2018 18:18

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti

Garðyrkjuskólinn í Hveragerði óskar eftir að við komum á hjólunum og stillum þeim upp til sýnis á meðan við fáum okkur kaffi hjá þeim sumardaginn fyrsta kl 13:00 .

Brottför frá Félagsheimili Postula kl 12:45

Sjáumst í sumarskapi

Stjórnin

07.04.2018 19:18

KAFFIFUNDUR 10.4.2018

N.K þriðjudag ætlum við að hittast yfir kaffi
húsið opnar kl.20.00
Hvet alla til að mæta á hjóli
sjáumst hress :)

KV. STJÓRNIN
  • 1
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 214
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 1389893
Samtals gestir: 211115
Tölur uppfærðar: 27.6.2019 04:06:38