Færslur: 2018 Október

26.10.2018 16:22

Vetrarfögnuður

Vetrarfögnuður 2018 !!!
10. Nóvember nk !


Nú er að koma að árlegri skemtun hjá okkur. 
Verður gleðskapurinn haldinn að venju í félagsheimilinu okkar að 
Hrísholti 9 Selfossi
Lifandi tónlist og léttar veitingar í boði
Miðaverð 1000 kr fyrir félagsmenn og maka þeirra, en 1500 fyrir gesti. 
Vinsamlegast pantið miða hjá formanni fyrir þann 3. Nóv með því að senda tölvupóst á bjori78@gmail.com 
Eða í síma 8686187 ( eftir kl 17 ) . 


Kv Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 206
Gestir í gær: 44
Samtals flettingar: 1403225
Samtals gestir: 212171
Tölur uppfærðar: 18.7.2019 17:36:35